Git Product home page Git Product logo

fundargerdir's Introduction

Fundargerðir

Píratar leggja mikið upp úr gegnsæi og upplýstri ákvarðanatöku. Þess vegna eru allir fundir framkvæmdaráðs opnir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Einnig eru fundargerðir ráðsins aðgengilegar til þess að tryggja að rökstuðningur sé til staðar fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru.

Bókhald

Í lögum Pírata stendur að bókhald félagsins skuli vera opið almenningi á vefsíðu þess. Það skal uppfært jafnóðum með fyrirvara um villur og samþykki aðalfundar. Samþykktir ársreikningar skulu einnig liggja fyrir á vefsíðu félagsins.

Markmið með opnu bókhaldi Pírata er að vera til fyrirmyndar í þeim málum og vísa veginn. Píratar vilja að bókhald hins opinbera sé birt, og borgarar geti fylgst með í hvað tekjum ríkis og sveitarfélaga sé varið.

Á vefsvæði Pírata eru birt mánaðarleg reikningsyfirlit, ársreikningar flokksins og árlegar fjárhagsáætlanir.

Opið bókhald

Opið bókhald tryggir gegnsæ vinnubrögð. Félagsmenn geta þannig fylgst með hvað stjórnendur félagsins eru að framkvæma. Þetta er hvati til að taka upplýstar ákvarðanir um notkun fjármuna félagsins.

Píratar fylgja að sjálfsögðu lögum 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og leiðbeiningum Fjármálaráðuneytisins til stjórnmálaflokka svo og lögum [90/2018] (https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=55860204-b174-41c8-bf50-7f36e88eb051) um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

Ársreikningar


Þú gætir einnig haft áhuga á:

fundargerdir's People

Contributors

elsapirati avatar elinpirati avatar viktorsmari avatar helgihg avatar oktavia avatar sovietman avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.